sunnudagur, nóvember 11, 2007

Komin


Jæja þá er ég komin aftur til San Francisco, þetta var ekkert smá mikið ferðalag! Að vanda er ég með jet-laggið góða. Klukkan er 5 um nótt og ég glaðvöknuð. Jet-lag elzkar DiljáSan.
Ætla að reyna að sofna aftur.
Bæjó!

7 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Oh vildi ég væri þarna með þér. Hafðu það rosa gott í frisko!
Ég þarf að komast þangað,,, langar rosa að labba yfir þessa brú og horfa niður. Reyna að ímynda mér hvað þetta fólk var að hugsa sem henti sér þarna niður... Fólkið sem maður actually sá henda sér niður í myndinni The Brigde.
Oog auðvitað líka labba um brekkurnar með blóm í hárinu...

Nafnlaus sagði...

góðar stundir kæra vinkona, ég hugsa til þín og er með þér í anda

Sigrún sagði...

bjakk hvað ég öfunda þig stelpa! Er undir óútskýranlegum áhrifum frá þessari borg við flóann. Samt eru 10 ár síðan ég var þar! Spáðu í það!!

Nafnlaus sagði...

Hæ elsku Diljá!

Geggjað að þú ert komin til San Francisco. Mig langar geggjað að fara þangað. Þú ert algjör ævintýrastelpa.

Ég sá skilaboðin frá þér og vildi bara láta vita að ég hef það rosa gott, no worries baby

Hafðu það gott

Nafnlaus sagði...

Velkomin til borgarinnar með bröttu göturnar og fallegu rauðu brúnna.
Já, veistu, París verður bara ævintýri, er komin í þann gírinn og hvort sem það verður rándýr leigari eða eitthvað, bara spennó, hey, verð með uppáhalds vini mínum og þetta er bara til að brjóta upp hversdagsleikann, þetta verður æði:)
Hlakka til að hitta þig og Mill og skiptast á ferðasögum!
kram o puss, Eva
p.s. ég get rétt ímyndað mér að það sé fullt af geggjuðum grænmetisveitingastöðum í SF?

Nafnlaus sagði...

nú skil ég af hverju þú hefur ekki enn hringt í mig, þú ert í útlöndum. allavega þá hlakka ég til símtalsins þegar þú kemur tilbaka

Dilja sagði...

óli minn ert þetta þú að gera mig forvitna?