bless bless amsterdamsestraatweg
jaeja, núna er allt komid í kassa og poka nidur í gang. Vid Janneke náum svo í trukk núna á eftir klukkan 5 og hendum thessu í citybox, sem er svona rými sem ég leigi til ad geyma dótid mitt í. Soldid skrýtid ad vera bara ad flytja hédan. Finnst stundum eins og ég hafi búid hérna mun lengur en í 4 mánudi. Ég á eftir ad sakna kommúnusystra minna mikid.
Á eftir ad sakna thess ad liggja allar í einni hrúgu á kvoldin yfir sápum og lélegum amrískum bíómyndum.
Á eftir ad sakna thess ad koma heim á daginn og thá er hellt í tebolla fyrir mig og svo slúdrad og analyserud sms frá álitlegum drengjum.
Á eftir ad sakna thess ad fara ad versla saman og elda svo gódan mat.
Á eftir ad sakna thess ad haekka útvarpid í botn eftir matinn og hjálpast ad ad vaska upp á medan vid syngjum allar gomlu gódu login, hver med sýnu nefi.
Á eftir ad sakna thess ad vakna á laugardagsmorgni vid kaffi- og kokulykt og stelpan í naesta herbergi vid mig ad aefa sig fyrir songtíma.
Á eftir ad sakna thess ad eiga systur, sem eru alltaf til stadar fyrir mann, sama hvort madur vill hlaegja med theim eda gráta á oxlinni theirra.
Á eftir ad sakna thess ad kvarta í húseigandanum yfir ollu og engu í húsinu. Hlaeja svo ad honum thegar hann kemur, honum finnst hann svo saetur og er alltaf ad dadra vid okkur. En í raun er hann bara tjókkó í OF throngum buxum.
Thetta er ómetanleg reynsla sem ég hefdi aldrei vilja missa af. Audvitad tekur thad á ad búa med 6 stelpum, en madur laerir ad vera umburdarlyndur og taka tillit til annara á annan hátt en annara vina sina.
En nú tekur lífid nýja stefnu og ég get ekki bedid eftir thví. Í raun er thad bara eitt lítid bréf sem er einhversstadar á leidinni á milli Danmerkur og Hollands sem getur svarad thví hvada stefnu thad er ad fara taka hjá mér...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli