þriðjudagur, júní 19, 2007
Alltbú
Já þá er KaosPilot stúlkan komin heim aftur, útskrifuð. Eftir að hafa átt the walk in the clouds í 2 vikur er örlítið erfitt að lenda á jörðinni. Útskriftin á föstudaginn var dásamleg í alla staði, alveg magnað að hafa fjölskylduna og Siggu, Tinnu og Kötu Súkkulaði með mér, maturinn var góður, athöfnin bara rokk og ról og partýið, oh já partýið; það var snilld. Þemað var Heaven and Hell. Team 11 var jarðað með viðeigandi jarðarför, og auðvitað var sprautað á okkur heilum hellings af kampavíni.
Já KaosPilot, allt búh. Getur e-r sagt mér hvernig ég á að sætta mig við það?
8 ummæli:
Innilega til hamingju:)!!!!
íííí... til hamingju kpdills!!!
G O B A N A N A S!!!
Innilega til hamingju og rosalega ertu flott í hvíta kjólnum!! Ekkert smá flottur kjóll. Hlakka til að hittast og knúsast bæjó ;)
Hæ elskan mín og takk svo mikið fyrir yndislega helgi. Hefði ekki viljað missa af því að fá að upplifa smá Kaos Pilot með þér ;-) Þetta var í alla staði frábært. Skil þig vel að þér finnist erfitt að skilja við þennan kafla í lífinu. Þú verður bara að horfa björtum augum fram á veginn á öll spennandi og krefjandi verkefnin sem bíða þín og muna allar góðu stundirnar sem þú áttir og allt góða fólkið sem þú kynntist. Oh, nú er ég að sjálfsögðu búin að gleyma "the saying" sem ég ætlaði að koma með hér, þú veist, svona Kaos..... anyways, challenge, challenge, challenge.....
never give up, never never give up, never never never give up
....það er ekki til neitt vandamál, bara áskorun;)
takk allir, tak så mikket! det har være javla bra, oh så deiligt!
ég er hálf klökkur yfir þessu öllu... og afar stoltur.
Little darling, I feel the ice is slowly melting
Little darling, it seems like years since it's been clear
kv.
LG
here comes the sun... en hvenær kemur þú á vespunni leynigestur???
Hæ sæta mín , Hvernig hljómar hádegið á morgun ? ég er nýkomin heim úr vinnunni í dag og er algerlega búin á því , hvernig ertu laus á morgun ?
luv ya
Kolls
Skrifa ummæli