mánudagur, október 16, 2006

Gleðilega hátíð


Þá er það hafið á ný. Október er greinilega alltaf eins hjá mér. Ég í jólaskapi og ég upptekin í eina viku að vinna við Airwaves hátíðina. Þetta eru tveir fastir hlekkir í mínu lífi, mínu ári. Ekkert nema gott að segja um það. Er formlega í haustfríi frá skólanum núna líka. Get samviskulaust unnið hjá Örlygi og þénað smá pjéning og skemmtun. Alltaf jafn gaman!

Og ekki má gleyma því að ég er mætt á klakann, búin að taka helgina með stæl. Þegar maður er markviss...þá gerir maður það sem maður ætlar sér. Reyndar þurfti ég að sleppa einu dagskrárlið út, en ég vona að ég geti bætt það upp fljótlega. Ikke sant Perlur?

Jæja, núna er sunnudagskvöld. Ég ætla að fara að detta út og hvíla mig fyrir hekktikk viku.
Bæjó

2 ummæli:

Maja pæja sagði...

sjúga og sleikja... sumir eru svo bissí við það sko he he he he

sunnasweet sagði...

muhahahaha