föstudagur, júlí 28, 2006

Vandræðilegt móment: TJÉKK

Ég held að mér sé alveg óhætt að bæta eftirfarandi senu inná vandræðileg augnablik listann minn.

María sendi mér 21 árs gamla blaðagrein um Leoncie "okkar" úr Samúel og var ég að lesa hana og skella uppúr. Greininni fylgdu sessý búbbumyndir af prinsessunni indversku. Svo kom hollenski yfirmaðurinn minn til mín til að klappa hundi sem ég hélt á og ég byrjaði að kjafta við hann og leit af skjánum. Svo leit ég á skjáinn eitt augnablik og svo á bossinn. "eeeh its not like it look likes" Hann: "well it sure looks like tits to me and nothing else"
Þá fór ég að reyna að útskýra Leoncie sem konsept og hluti af okkar íslendingahúmor í áraraðir.
Og mistókst það að sjálfsögðu...

Æðislegt.

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hahaha!! Þetta hljómar alveg eins einhver klúðursleg aðstaða sem ég væri vís til að koma mér í.

sunnasweet sagði...

mahahahaha...og að hugsa sér að ég er upphafið að þessu öllu :)
Fannst svo fyndið að finna þessa grein síðasta sunnudag, alveg daginn eftir geimið hjá Mæsu...

Nafnlaus sagði...

Ó Diljá - ég sé þetta alveg fyrir mér. It sjúr lúkkkss læk titttss tú mí!

Nafnlaus sagði...

Where did you find it? Interesting read » » »

Nafnlaus sagði...

I have been looking for sites like this for a long time. Thank you! » »