föstudagur, mars 24, 2006

Er ég fimmtug?

Nokkrar ástæður fyrir því að ég se 50 ára

-ég fór a Ertha Kitt tónleika á laugardagskvöldið, fór heim að sofa eftir þá. Vaknaði klukkan 8 á Sunnudagsmorgunn, en þá voru elsku meðleigendur mínir að koma heim af galeiðunni.Og ég fór í messu. Meira um það seinna (besta upplifunin af öllum)
---
-ég kom heim í dag, setti sítrónukjúkling ofninn, setti FrankSinatra á fékk mér rauðvín. Klukkustund seinna var ég tipsy, kjúklingurinn tilbúinn. Elsku strákarnir mínir komu heim;
Ég; "hi darlings, i am cooking dinner. I hope you are not leaving right away"
Haakon; " Well, I hope we are!"
ég (smá bitur (enda 5tug);" thank you haakon..."
Thomas; "dilja we are going to Arizona for spring break, it takes 10 hours to drive and this is supposed to be the best spring break attraction in US of fucking A!" "please can we go?"
Ég; "what about the dinner?"

...."what about the dinner?"

einmitt.

Ég fer í kirkju eða ég elda á meðan elsku drengirnir mínir djamma til 8 eða fara í ródtrip.

Ykkar einleig
Bree VanDerKamp

ps. Fór í GlideChurch á Sunnudaginn. Og frelsaðist. I glideChurch eru allir velkomnir. Ég þú hann og þau, svartir, búddah, hvítir, pæjur, gæjar, hommar, muslimar, síðhærðir, dvergar, hamingjusamir, óhamingjusamir, grænir...ALLIR. Live músik.
Og við öll saman vorum að dansa, syngja, klappa, tárast og fyrst og fremst bara vera hamingjusöm. Mikið vildi eg óska að messur væru svona á Íslandi. Þetta er svo gefandi! Allir vinir. Enginn útilokaður. ooooog stuuuuð!!!

Eftir Glide Church fór ég og hitti Rún á (s)NobHillCafé í bröns. Omiletta með tígrarækjum og avókadó. 2 hvítvínsglös. Svo fórum við á einn flottasta 2nd handMarkað sem ég hef séð. Ég gekk út sáttur og sæll neytandi:)

Alltaf svo fine og dandy! Fimmtug...

Eftir 4 daga kemur elsku bestasta vinkonan mín í öllum heiminum! ásamt Ríkisbubba nr.1 og GElvu sem hefur komið í séð og heyrt! ...og þá fæ ég að sjá myndir af Emil...sætasta stráknum í bænum!

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ég segi nú bara - þúrt hretzzasta kelling sem ég þekki allavega!

Maja pæja sagði...

Vá hvað ég hlakka til að verða fimmtug ef að lífið verður svona skemmtilegt :) og ég minni þig á eitt : HG sem er besta besta besta vinkona mín í ÖLLUM heiminum.... ;)

Kamilla sagði...

Þess vegna eru þetta kölluð the golden years;) Vantar bara makann, þ.e.a.s. mig! Hehehehe.

Tók Eartha Kitt lagið I love men? Eitt af mínum uppáhaldslögum með henni af samnefndum disk sem Rún mín gaf mér einmitt.

sunnasweet sagði...

mahahaha...þú ert met og mér þykir obosslega vænt m þig og allt gamalt fólk...kiss kiss knús og kram

Sigrún sagði...

GOD ég elska (og hata pínu) USA!!
Takk diljá fyrir ad minna mig á ad muna thad medan ég drabbast nidur í vedravítinu sem er Sverige!!!