
En já nú er komin mynd með þessum elskum. Í tilefni af því gat ég sett sjálfa mig í Simpsonsbúning. Setti mig að sjálfsögðu í rauðar gallabuxur. Það er svo sessý.
Jæja Hemmi minn, þetta blogg er ágætt og ég er í stuði með Guði og félugum hans. Ég bið ykkur vel að lifa og þeir sem vilja hitta mig, þá verð ég á Moe´s ok?
1 ummæli:
þú ert ekta Simpsons fúgúra ;)
Skrifa ummæli