föstudagur, mars 07, 2008

Postcards from Brussels

Hæ hæ, er í Brussel. Hótelið sem ég er á er ekkert spes miðað við það sem ég hef verið að venjast sl skipti sem ég hef verið á hóteli. En mér finnst samt mjög fyndið að þegar ég er niðrí lobby-i þá er alltaf síminn til mín. Ótrúleg tilviljun að fólk sé akkúrat að hringja í lobby-ið til að tjékka á mér (hver gerir það?) og þá er ég akkúrat að labba í gegn. Mjög fyndið.

Ég og Egill tjékkuðum okkur inn í gær, hendum dótinu inná herbergi og rukum út á vöfflustand og fengum okkur eina vöfflufullnægingu í beinni. Nammi.

Núna var ég að vakna, nokkrir timburmenn en þeir fara að fara, og er að horfa á franskan sjónvarpsmarkað.

Bæjó

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Grrrrr...bið að heilsa músslíngunum í hvítvínssósu...grrrrr...já og líka bestustu frönskum í heimi...Hugsa GREINILEGA bara í mat þessa daganna!
Brynka steypireyður

Dilja sagði...

Næst er það BBQ og bjór í sólinni í Austin, Texas...
Ég verð orðin jafnstór og þú innan skamms... þó ekki með barni, bara matur og öl;)

Hafðu það gott, þú ert flottasti hvalurinn í sjónum. Settu inn fleiri myndir...og svo eigum við líka inni eitt stk lunch date!

Nafnlaus sagði...

mmmm,
vafflan hljómar ekkert smá nice, yummie:)
Góða skemmtun í Austun (ekki samt of góða án mín sko, nei segi svona.
Góða skemmtun og hafðu það rosa gott
xxx
Eva

Nafnlaus sagði...

sael elskan

aetladi bara ad kast á tig kvedju, hlakka til ad taka kaffibolla tegar ég kem heim
knúsar frá chile

sandrita

Nafnlaus sagði...

Hello. This post is likeable, and your blog is very interesting, congratulations :-). I will add in my blogroll =). If possible gives a last there on my blog, it is about the Smartphone, I hope you enjoy. The address is http://smartphone-brasil.blogspot.com. A hug.