
Ég veit ekkert unaðslegra, betra, rómantískara, þægilegra, og tilitsmeira en að vakna við þessi háþrýstistanslausuhávaðahljóð sem berast frá Hallgrímskirkju alveg frá 7.30 á morgnana, alla morgna vikunnar.
Þetta er svo gott fyrir geðheilsuna svona í morgunsárið.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli