
Já nú styttist í að við Frímann stígum upp í flugvél og fljúgum yfir til Vegas. Fengum flug fram og til baka og tvær nætur á MGM Grand hótel (sjá mynd) á 170$. Gjöf en ekki sala!
Ferðablogg á leiðinni.
Er að drífa mig núna á MOMA SF (Museum of Modern Arts San Francisco) að sjá stóra sýningu með Ólafi okkar Elíassyni.
Bæjó elskurnar!
3 ummæli:
Sammála, þetta er bara gjöf :)
Hafðu það ógisslega gott og gaman elskan!
Sakna þín og það verður heldur betur tekið á í ræktinni og baðstofunni þegar þú kemur heim!
hvað með ferðasögu bláskjás, wanna know what girl is doing there
hvernig er þín laus í vikunni sem kemur ? minns langar í hitting með minni yndislegu Diljá sinni ?
Skrifa ummæli