Það tók dömuna ekki nema eitt andartak að ná þessu, enda mikill snillingur.
Við frænkurnar sitjum hérna og hlustum á jazzaða Ellu Fitzgerald og borðum morgunmatinn, eða meira leikum með hann og hendum honum í gólfið (eða önnur okkar, ekki ég). Íslenska sjálfstæðið vantar ekki í fröken Indiu.


1 ummæli:
sæt, sætari, ótrúlega mikið sætar frænkur.
Skrifa ummæli