
"Diljá ég er alveg búin að fatta afhverju 4 + 4 eru 8"!!!
"Sko því við lærðum í dag að 5 + 3 væru 8, en ef fimman gefur þristinum einn af sínum, þá eru þeir báðir orðnir fjórir...og þess vegna er 4 +4 samasem 8!!"
Hver man ekki eftir svona stórkostlegum uppgövtunum?
5 ummæli:
þessi á ekki eftir að eiga í vandræðum með plús og mínus, það er alveg á hreinu.
algjörlega lógísk hugsun hjá henni.
Svo endalaust gaman að þessum litlu snillingum.
já alveg brilljant sætt :)
endalaust af gullmolum... sérstaklega svona rétt fyrir svefninn þegar allt er gert til að klára ekki daginn aaaalveg strax:)
síðan mín er að verða eins og barnaland.is :D
ójá, EKKI að sofna, finna hvaða afsökun sem ER, well I know that girl og hún er bestust í geimi
Hey Dilja. Thanks for the great post! I think I will start to comment a bit more on these from now on.
Skrifa ummæli