
stelpa sem sat í miðri Skólavörðunni. Í ferkönntuðu húsi, á annari hæð með risa stóran glugga. Við skrifborð, á því var epplatölvan hennar og nokkrar spennandi bækur.

Fyrir utan féllu snjókorn til jarðar, sem breyttust í bleytu. Stelpan sem sat við skrifborðið sitt
átti að skrifa ritgerð, eða skýrslu, fyrir námið sitt. Reyndar fyrir sjálfa sig, til að mennta sig í náminu sínu. Ekkert þykir stúlkunni leiðinlegra en að fara eftir fyrirfram ákveðnum römmum.

"Afhverju á ritgerðin að vera
svona en ekki eins og ég vil að hún sé?" hugsaði stelpan með sér. Hana langaði bara að koma því til skila hvað hún lærði og hvernig hún lærði það sem hún lærði. Það er hægt að læra á svo margan hátt sjáið þið til.

Svo hún fór bara að taka af sér myndir sér til yndisauka og innblásturs. Uppáhaldslagið hennar með Sykurmolunum er Walkabout en uppáhaldslagið hennar sem er vinsælt er Young Folks.
Best að setja þau á og byrja að skrifa. Ok. Bæjó
9 ummæli:
Obbosslega er ég að skilja þessa stelpu vel. Er alveg í sömu krísunni með skrif á mínu verkefni!!! En það verður ljúft þegar þetta er búið ;-)
halló, alltaf að enda með spurningu kona!! haha hefur þú ekkert lært...eða varst það þú sem kenndir mér þetta?
hahahaha, nei vorum það ekki við sem kenndum Tinnu þetta með spurninguna?
Jú jú þið tátur kennduð mér spurningatæknina í sms sendingum. Ekki að hún sé eitthvað að virka akkúrat núna..
Ég þarf greinilega að fara að downloada Sykurmola lögum svo ég geti nú sungið með á tónleikunum. Þekki ekki einu sinni þessi nöfn á lögunum sem þú nefndir..
Uppáhalds Sykurmola lagið mitt eins og er er ammæli:)
Jæja farin að sofa,, búin að vera að JUÐA veggi í allt kvöld!
já tinna verður að fara að hita upp, svo við verðum í kór:D
þetta verður æði! ekki satt? (sjáið þið spurninguna? haha)
Ég held að ég sé snilli með spurningarnar ;) ég skil stelpuna líka obbosslega vel.. er sjálf lata stelpan þessa dagana :(
finnst ég kannski ekki beint löt verð ég að segja... langar bara að gera þetta öðru vísi en maður á að gera.
Lang fallegust á mynd 2. Virkar miklu grennri en þú ert á henni.
Hvað finnst þér?
hahahahh
hvað finnstmér? er þetta spurning?
þú veist svarið, ég er svo falleg no matter vott
hvar ertu ? koddu með út í kvöld
diljá
Skrifa ummæli