enn einu sinni. Airwaves það er að segja. Alltaf í október breytist ég í excel fíkil með þráhyggju fyrir skipulagi og röð og reglu. Verð líka vinnu fíkill. Gleymi stund og stað og verð unicorn. Höfuð mitt beinist aðeins að einu markmiði; Gera airwaves að betri og betri hátíð. Betri í ár en í fyrra. Í fyrra var hún stórkostleg. Ég man eftir mér og Hr. Rauð standa á Nasa, hönd í hönd og grenjandi úr gleði. Ó svo mikil hamingja. Ó svo mikið stolt.
Ég er þessi sem er með þráhyggju fyrir litlu hlutunum. Þeir verða að vera í lagi líka.
Á meðan airwaves er árlegur hlutur í mínu lífi í október eru aðrir, ekki alveg svo árlegir, hlutir að gerast.
Jáh,
gaman
að
því.
er það ekki bara?
2 ummæli:
úúúuúúú, ég kannast við þennan svip
eheheheeeehe
örrdi
Eg se fidrildi :)
Skrifa ummæli