
ég er búin að ákveða að styrkja málefni sem mér finnst skipta máli....Þetta er eitt að því sem mér finnst ekki fá noga athygli hér á landi. Ég hef tekið eftir því að fólk í kringum mig er EKKERT að hugsa um hættuna af óvörðu kynlífi, þ.e.a.s. þegar að kemur að HIV smiti:/. Það er talið að hér á Íslandi séu hátt uppí 200 manns smitaðir af HIV veirunni án þess að vita af því.
Endilega kíkjið á síðuna...og fræðist!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli